Macrame.is er vefverslun sem býður upp á fallegar, handunnar textíl vörur, þar sem hin aldagamla macramé aðferðin er hvað mest notuð. Allar vörurnar eru eftir mig, Ingu Hrönn Kristjánsdóttir. Efnið sem ég nota er frá merkinu Bobbiny sem framleiðir efni sem er endurunnið, án kemískra efna og umhverfisvænt.

Hægt er að hafa samband gegnum email inga92@live.com eða í skilaboðum á facebook eða instagram