MACRAMÉ VEFVERSLUN

Macramé er vefverslun sem býður upp á íslenskar textílvörur fyrir heimilið, þar sem hin aldagamla macramé aðferðin er hvað mest notuð. Allar vörurnar eru handunnar með ástríðu og vandvirkni í fyrirrúmi. Við erum einnig söluaðili fyrir Bobbiny sem að framleiðir efni sem er endurunnið, án kemískra efna og umhverfisvænt.